Einfaldasta tækið til skráningar inn og úr vinnu er á myndinni hér fyrir neðan:
Já, það þarf ekkert fleira til að skrá sig inn og úr vinnu!
Reyndin er hinsvegar sú að ráðlegast er að nota aðrar aðferðir sem skila meiri nákvæmni. Það er á endanum hagur bæði starfsfólks og vinnuveitanda.