Mjög algengt er að notast við stimpilklukkur þar sem starfsmaður notar kort. Það geta ýmist verið svokölluð nándarkort, strikamerkjakort eða segulrandakort. Oftast er notast við sérstakar stimpilklukkur til verksins en einnig er mögulegt að notast við venjulegar tölvur. Er þá tengdur lesari við tölvuna sem getur skannað kortin. Það er gríðarlegt úrval til af tækjum […]

Ein leið til að skrá sig inn og út úr vinnu er með notkun spjaldastimpilklukku. Þá er klukka á staðnum sem hefur búnað til að ýmist stimpla á þar til gerð spjöld eða gata þau á vissan hátt. Þannig bætist smátt og smátt á spjaldið upplýsingar um inn- útskráningar. Hver starfsmaður hefur yfirleitt eitt spjald […]