Með tilkomu Iphone síma og Ipad spjaldtölva hafa opnast áhugaverðir möguleikar varðandi stimpilklukkur. Hægt er að fara tvær leiðir varðandi skráningu með slíkum tækjum. Önnur er sú að nota einfaldlega stimpilklukku í gegnum heimasíðu. Hin leiðin er að nota þar til gert App til að skrá sig í gegnum. Einn möguleiki er svo til viðbótar […]

Með tilkomu Android síma og spjaldtölva hafa opnast áhugaverðir möguleikar varðandi stimpilklukkur. Hægt er að fara tvær leiðir varðandi skráningu með slíkum tækjum. Önnur er sú að nota einfaldlega stimpilklukku í gegnum heimasíðu. Hin leiðin er að nota þar til gert App til að skrá sig í gegnum. Einn möguleiki er svo til viðbótar í […]

Mjög algengt form á stimpilklukkum í dag er að notast við venjuleg símtæki. Þá er hringt í ákveðið númer, starfsmannanúmer slegið inn og skráð þannig. Á mannmörgum vinnustöðum er jafnvel símtæki eingöngu ætlað til þessara nota við innganga á vinnustaðinn. Það eru mjög margir sem bjóða upp á þessa gerð stimpilklukkna enda er hér um […]

Það er stöðugt að fjölga í þeim hópi fyrirtækja sem nýta sér stimpilklukkur á vefformi þar sem starfsmaður slær inn auðkennisnúmer sitt, annaðhvort á takkaborð eða á snertiskjá. Þessi lausn er afskaplega þægileg á margan hátt. Mjög fljót í uppsetningu og mikill sveigjanleiki varðandi breytingar. Allar skráningar skrást miðlægt og er úrvinnsla á upplýsingum þægileg […]

Mjög algengt er að notast við stimpilklukkur þar sem starfsmaður notar kort. Það geta ýmist verið svokölluð nándarkort, strikamerkjakort eða segulrandakort. Oftast er notast við sérstakar stimpilklukkur til verksins en einnig er mögulegt að notast við venjulegar tölvur. Er þá tengdur lesari við tölvuna sem getur skannað kortin. Það er gríðarlegt úrval til af tækjum […]